07 ágúst, 2005

Gaypride 2005

Þetta árið ákváðum við að bíða eftir skrúðgöngunni niðri á Lækjargötu og ég verð að segja að það var hálf asnalegt að standa eins og staur og glápa... Framvegis verður sko genginn sambataktur í göngunni sjálfri. Myndavélin koksaði eftir þessa einu mynd svo restin var tekin á símann! Svo var náttlega kíkt á Jómfrúna eins og tilheyrir á þessum degi.

Takk fyrir frábæra sýningu og skemmtun!

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hellú ég var fyrir aftan kisunna kjánabangsi.....og þú sást mig ekki ha hmmmmm hehe knús knús

Ólafur Kr. Ólafsson sagði...

Pffft maður var náttlega bara með augun límd á aðalkisunni... tók ekki eftir sætum kettlingum á eftir. Og svo að basla við að ná sæmó myndum á SÍMANN! (Djöz, langaði að hittaðig hadna)

Nafnlaus sagði...

hæhæ. kveðja frá denmark... vil aldrei aftur koma heim... of mikill munur á íslandi og DK... og til hins betra í dk... jæja sé þig kútur!!! blesssssssss :D *mrs happy*

Nafnlaus sagði...

Þykir vænt um þig ;*